fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Hjálmar bjargaði Sölku Sól af götunni

Hjálmar Hjálmarsson ættleiddi hvolpinn Sölku Sól sem hafði verið skilin eftir úti af fyrri eiganda og vantaði nýtt heimili.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. maí 2017 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistar- og dagskrágerðarmaðurinn, Salka Sól Eyfeld, deilir á Instagram síðu sinni sögu af nýjasta fjölskyldumeðlimi sínum, hvolpi sem var skýrður í höfðuð á henni. Salka greinir frá því að fyrir nokkrum vikum hafi henni verið bent á auglýsingu á dýrahjálp.is þar sem sagt var frá því að hvolpur að nafni Salka Sól hafði verið skilin eftir úti af fyrri eiganda og vantaði nýtt heimili.

Salka tók því til þess ráðs að benda föður sínum, Hjálmari Hjálmarssyni leikara, á þennan hvolp sem vantaði heimili. „Ég hringdi í pabba sem ákvað að fara að skoða litlu Sölku Sól. Við urðum strax ástfangin af litla hvolpinum og tókum hana með okkur heim til mömmu og pabba. Þar sem það er kannski erfitt að hafa tvær Sölku Sólar í fjölskyldunni var henni gefið nafnið Saga, þar sem henni fylgir svo falleg saga. Saga unir sér vel hjá foreldrum mínum og ég er í skýjunum með þennan nýja fjölskyldu meðlim,“ skrifar Salka Sól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert