fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Mikil ánægja með The Color Run

Halldór Kristmannsson gerir það gott

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 6. júlí 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen
2.142.858 kr. á mánuði

Halldór Kristmannsson er framkvæmdastjóri hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen. Halldór býr ásamt fjölskyldu sinni í 930 fermetra einbýlishúsi við Sunnuflöt í Garðabæ. Áður starfaði Halldór, til að mynda, fyrir FL Group og Eimskip. Þá gerði hann garðinn frægan með ÍR og Breiðabliki í körfubolta skömmu fyrir og eftir aldamótin. Frá árinu 2015 hefur The Color Run-hlaupið verið í boði Alvogen. Uppselt hefur verið í öll hlaupin og ætti Alvogen því að vera einstaklega sátt við framtakið. Þá var hlaupið stækkað í ár en litahlaupið var einnig haldið á Akureyri. Styrktarsjóður The Color Run og Alvogen styrkir góð málefni.

Mánaðarlaun Halldórs á síðasta ári voru rúmlega 2,1 milljón króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“