fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hrefna Rós fær milljón

Hrefna Rós Sætran matreiðslumeistari

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Hrefna Rós Sætran matreiðslumeistari
946.533 kr. á mánuði

Hrefna Rós er einn allra færasti kokkur landsins og hún gerir það ekki síður gott í viðskiptum. Hrefna Rós er eigandi nokkurra af vinsælustu veitingastöðum landsins, til dæmis Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins. Þá á fyrirtæki hennar hlut í Skúla Craft bar. Hún selur vörur undir eigin vörumerki í völdum verslunum og fór á kostum í sjónvarpsþáttunum Eldhússtríð ásamt kollega sínum, Sigga Hall.

Þá hefur barnamatur, sem framleiddur er úr íslenskum hráefnum, notið mikilla vinsælda. Vörumerkið kallast Vakandi og var nýlega tilefnt til Emblu – norrænu matarverðlaunanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“