fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Endurkoma sítrónubúðings

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. janúar 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil tíðindi urðu í matarmenningu Íslendinga nú á dögunum. Þá tilkynnti fyrirtækið Royal að aftur væri hafin framleiðsla á hinum sígildu og bragðgóðu sítrónubúðingum fyrirtækisins. Framleiðsla búðingsins lagðist af um skeið, matgæðingum til mikillar mæðu, en vegna fjölda áskorana ákvað fyrirtækið að endurvekja framleiðsluna og fæst sítrónubúðingurinn nú í betri matvöruverslunum. Þessu fagna margir og meðal þeirra er Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar. Líf er forfallinn aðdáandi Royal-búðinga, svo mikill raunar að hún hélt upp á fertugsafmæli sitt í gömlu verksmiðju Royal-fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar