fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. apríl 2025 07:21

Myndir/Sunna Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blush fagnaði því að hafa fullnægt landsmönnum í fjórtán ár með sjóðandi heitri afmælisveislu í verslun Blush á Dalvegi.

Játningarklefinn sló í gegn þar sem gestir höfðu tækifæri til að skrifa niður villtar játningar, dónalega drauma eða fullnægjandi fantasíur. Fróunarklefinn var frumsýndur, freyðivínið flæddi út úr kampavínsveggnum frá búbblur.is, skynjunarboxið sló í gegn og Birna Rún fór á kostum þar sem hún tók púlsinn á gestum og gangandi.

DJ Anna María hélt uppi stuðinu og allir sammála um að kvöldið hafi verið einstök upplifun.

Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan.

Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben

Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Myndir/Sunna Ben
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar