fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Fókus
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 18:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk bandaríska söng- og leikkonan, dansarinn og goðsögnin Ann-Margret mætti á góðgerðakvöld á dögunum en það var skemmtilegt að sjá hana á rauða dreglinum þar sem síðastliðin ár hefur hún haldið sig frá sviðsljósinu og sjaldan sést opinberlega.

Ann-Margret er 84 ára gömul og á að baki langan og glæstan feril. Hún var ein skærasta stjarna sjöunda áratugarins og lék í myndum á borð við Pocketful of Miracles (1961) og State Fair (1962) en það sem skaut henni upp stjörnuhimininn var Bye Bye Birdie (1963) og Viva Las Vegas (1964) með Elvis Presley.

Mynd/Getty Images

Á áttunda áratugnum tók hún að sér dramatískari hlutverk, eins og í Carnal Knowledge (1971) og fékk fyrir það Óskars-tilnefningu.

Ann-Margret mætti á fjáröflunarkvöld Project Angel Food‘s Lead With Love í Los Angeles í lok júní.

Ann-Margret í lok júní. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Í gær

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni