fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fókus

Þetta eru stórmyndirnar sem biðu afhroð í miðasölu síðasta árs

Fókus
Sunnudaginn 5. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndarisinn Disney átti hræðilegt ár í fyrra ef litið er til lista yfir þær kvikmyndir sem töpuðu mestum peningum í fyrra. Kvikmyndavefurinn Deadline tók saman listann en Disney á fjórar af þeim fimm stórmyndum sem töpuðu mestum peningum.

Disney/Marvel-myndin Mrs Marvel var sú sem tapaði langmestum peningum eða 273 milljónum bandaríkjadala. Um var að ræða framhaldsmynd af myndinni Captain Marvel sem gerði vel í miðasölu á sínum tíma en það má líklega rekja til þess að sú mynd kom á milli Avengers-stórmyndanna Infinity War og Endgame. Ekkert var til sparað í framhaldsmyndina sem fékk engu að síður hræðilega dóma og Marvel-aðdáendur héldu sig heima.

Listinn yfir myndir fimm sem töpuðu mestum peningum er eftirfarandi:

  1. Mrs Marvel (Disney/Marvel) – 273 milljónir USD
  2. The Flash (Warner Bros/DC) – 155 milljónir USD
  3. Indiana Jones and the Dial of Destiny (Disney) – 143 milljónir USD
  4. Wish (Disney) – 131 milljónir USD
  5. Haunted Mansion (Disney) – 117 milljónir USD
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fær annað tækifæri til að finna ástina

Fær annað tækifæri til að finna ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „heilbrigða og fullkomna“ einstaklinga fyrir að misnota Ozempic

Gagnrýnir „heilbrigða og fullkomna“ einstaklinga fyrir að misnota Ozempic
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þetta er mögulega ósmekklegasta og ógeðslegasta hugmynd þessa forsetaframboðs“

„Þetta er mögulega ósmekklegasta og ógeðslegasta hugmynd þessa forsetaframboðs“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var ótrúlega heppin að fá að lifa“

„Ég var ótrúlega heppin að fá að lifa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena á góðgerðarviðburði með stórstjörnum og fyrrverandi fegurðardrottningunum sem sprengdu allt upp í síðustu viku

Helena á góðgerðarviðburði með stórstjörnum og fyrrverandi fegurðardrottningunum sem sprengdu allt upp í síðustu viku
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“