fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Auddi var gáttaður á þessari frétt – „Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar“

433
Föstudaginn 17. maí 2024 19:30

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

video
play-sharp-fill

Það komu áhugaverðar fréttir á dögunum að í sparnaðarskyni ætlaði Manchester United ekki að greiða undir fjölskyldur leikmanna á úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City um næstu helgi.

Leikurinn fer fram á Wembley í London en fjölskyldur leikmanna þurfa að koma sér sjálfar þangað. Fengu leikmenn að vita þetta í gegnum SMS og eru ósáttir við það.

„Það er náttúrulega reiðarslag að það sé ekki lengur borgað undir fjölskyldur leikmanna,“ sagði Helgi með kaldhæðnistón.

„Hvaða væl er það? Hvað eru menn með, 3 milljónir á dag?“ sagði Auddi þá áður en Hrafnkell tók til máls.

„Hvernig vildirðu vita þetta? Að það yrði fundur? Það er fínt að fá hlutina í SMS-i.“

Auddi botnar ekki í þessu.

„Heyrðu ástin mín, við þurfum að borga miðann á völlinn og ferðalagið. Er þá bara panikk á heimilinu? Þetta eru milljarðamæringar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi
Hide picture