fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum

Sjöfn Þórðardóttir
Föstudaginn 19. ágúst 2022 16:46

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Bleiki grísinn á eftir að sláí gegn í nýju hlutverki. MYNDIR/AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi.

,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og annan fatnað með grísnum. Við ákváðum hreinlega að verða við þessari ósk viðskiptavina og heiðrum nú gamla grísinn með svokallaðri retro línu sem aðeins er fáanleg í svörtu. Vörurnar með nýja grísnum eru heldur í léttari ljósum lit sem passar vel við skæra bleika litinn. Bónus grísinn er samofinn íslenskri menningu og því var tilvalið að fyrsta fatalína Bónus kæmi út rétt fyrir menningarnótt,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus.

Baldur markaðsstjóri og Sigurður Bragason, grafískur hönnuður hjá Bónus, eru mennirnir á bak við hönnunina á fatalínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“