fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Sjáðu rosalegt myndband með Megan Thee Stallion og Dua Lipa – Neita fyrir að breiða út djöfladýrkunar

Fókus
Sunnudaginn 13. mars 2022 15:57

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Megan Thee Stallion og söngkonan Dua Lipa leiða saman hesta sína í nýju lagi – Sweetest Pie. Lagið er grípandi frá fyrstu stundu en það er myndbandið sem er listaverkið hér.

Þar má sjá menn sem ramba óvart inn í einkaheim þeirra Stallion og Lipa þar sem þær skera kökusneið úr andlitinu á sér og blása tyggjókúlur út um augun, sjóða mennina í potti og umvefja þá köngulóarvef. Já, þær hafa meira að segja verið sakaðar um að breiða út djöfladýrkun með þessu myndbandi en þær þvertaka auðvitað fyrir það.

Hér er þetta magnaða myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands
Fókus
Í gær

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný