fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Breaking Bad kvikmyndin kemur á Netflix á morgun

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 10. október 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar tilkynnti streymisveitan Netflix að Breaking Bad kvikmynd væri væntanleg í haust.

Kvikmyndin ber heitið El Camino en notendur Netflix geta horft á myndina á streymisveitunni á morgun. Myndin tekur upp þráðinn þar sem þættirnir enduðu en aðdáendur þáttanna hafa beðið spenntir eftir þessari mynd alveg síðan orðrómur um gerð hennar fór að berast.

Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir bíómyndina

Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir unnu alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“
Fókus
Fyrir 3 dögum

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið