fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson og leikkonan Berglind Alda Ástþórsdóttir stýra nýrri þáttaröð, Verksmiðjan, sem sýnd verður á RÚV í vor.

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára þar sem hugmyndir þeirra og uppfinningar verða að veruleika. Í þáttunum er þátttakendum í Verksmiðjunni fylgt eftir. Hér má taka þátt, en skilafrestur er til 7. febrúar.

Auk þess að stýra þáttunum þá mun Daði Freyr einnig taka þátt í Verksmiðjunni og þróa hljóðfæri í samstarfi við Fab Lab smiðjur víða um land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Í gær

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna