Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs
FréttirGunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, veltir fyrir sér í leiðara nýjasta tölublaðs Bændablaðsins, sem kom út í dag, hvort að blaðamenn geti myndað bústörf óhindrað án þess að fyrir liggi leyfi frá viðkomandi bónda. Hann vísar þar sérstaklega til myndatöku starfsmanna RÚV af blóðtöku úr merum. Hann segir myndatökuna hafa átt sér stað á bæ Lesa meira
Frosti hjólar í RÚV vegna umfjöllunar um ásakanir Vítalíu – „Hversu viðbjóðslega getur þessi ríkisstofnun hagað sér?“
FréttirFrosti Logason fer mikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Brotkast og gerir þar mál sem snerta Vítalíu Lazarevu að umtalsefni sínu. Fjölmiðlamaðurinn skýtur meðal annars föstum skotum að apótekakeðjunni Lyfju og Ríkisútvarpinu en að hans mati voru helstu fjölmiðlar landsins „misnotaðir illilega“ þegar kemur að umfjöllun um Pottamálið svokallaða sem hann er þeirrar skoðunar að hafi verið Lesa meira
Ingibjörg segir að fréttir RÚV valdi henni líkamlegum óþægindum og að Mogginn hvetji til þjóðarmorðs
FréttirIngibjörg Gísladóttir skrifar bréf til fréttamanna Morgunblaðsins í blaðinu í dag. Ber það fyrirsögnina „Bænakvak til fréttamanna Morgunblaðsins“. Í því fjallar hún um fréttaflutning Moggans af stríðinu í Úkraínu og hvetur blaðið til að taka annan pól í hæðina en hingað til. Einnig víkur hún að RÚV og segir að það valdi henni líkamlegum óþægindum að hlusta Lesa meira
Samherji krefst þess að Helgi Seljan fjalli ekki meira um fyrirtækið
FréttirSamherji hf. gerir athugasemdir við yfirlýsingu stjórnenda RÚV um úrskurð siðanefndar RÚV um ummæli Helga Seljans á samfélagsmiðlum um Samherja og málefni fyrirtækisins. Krefst Samherji þess að úrskurðurinn hafi áhrif og Helgi fjalli ekki frekar um málefni fyrirtækisins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið segir í yfirlýsingu stjórnenda RÚV að úrskurðurinn muni Lesa meira
Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV
FréttirSamtök iðnaðarins gagnrýna samning Reykjavíkurborgar og RÚV um samstarfsverkefnið UngRÚV harðlega. Segja samtökin að þarna sé stjórnvald að styrkja opinbert fyrirtæki sem njóti nú þegar hárra framlaga af opinberu fé. Einnig hafa vaknað spurningar um form greiðslnanna þar sem borgin greiðir RÚV með styrkjum í stað þess að greiða samkvæmt þjónustusamningi, sundurliðuðum eftir því hvort um samkeppnisrekstur er að Lesa meira
Mikið tap á rekstri RÚV – Samdráttur fyrirsjáanlegur
FréttirÁætlað tap RÚV á árinu er um 250 milljónir og er það allt rakið til áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar en hann hefur haft mikinn kostnaðarauka í för með sér og tekjutap. Þetta kemur fram í umsögn Stefáns Eiríkssonar, útvarpsstjóra, við fjárlagafrumvarp næsta árs en hann sendi fjárlaganefnd umsögn sína. Í henni kemur einnig fram að samdráttur Lesa meira
Sigurlaug útvarpsdrottning um listina að njóta – „Það mikilvægasta sem hefur komið fyrir mig.“
Helgarviðtal DV birtist 2. október 2020 Sigurlaug Margrét Jónasdóttir er ein ástsælasta útvarpskona landsins. Hún man ekki eftir því að hafa byrjað á RÚV enda er hún uppalin á göngum Ríkisútvarpsins og vill helst hvergi annars staðar vera. Sigurlaug er dóttir útvarpsmannsins Jónasar Jónassonar og dagskrárgerðarkonunnar Sigrúnar Sigurðardóttur. Afi Sillu, eins og hún er kölluð, Lesa meira
Samherji sakar RÚV um gagnafölsun – Segir Helga Seljan hafa sagt þjóðinni ósatt
FréttirÍ dag birtir Samherji þátt á síðu sinni á YouTube þar sem Ríkisútvarpið og fréttamaðurinn Helgi Seljan eru meðal annars til umfjöllunar. Er því haldið fram í þættinum að Helgi Seljan hafi sagt ósatt varðandi skýrslu Verðlagsstofu skiptaverðs frá árinu 2010 en Helgi vitnaði í skýrsluna i Kastljósþætti 2012. Er því haldið fram að skýrslan hafi ekki verið samin Lesa meira
Sólveig Anna sakar RÚV um fordóma – „Einn karl með völd er samt alltaf miklu merkilegri og mikilvægari en við“
Eyjan„Ríkisfjölmiðillinn hefur engan áhuga á því að kalla til fulltrúa láglaunakonunnar og heyra hennar afstöðu, heyra hana segja frá því að henni hafi aldrei verið boðið þetta besta tilboð allra tíma. Og þá opinberast fyrir okkur endanlega að það er alveg sama hversu við erum margar og sameinaðar, einn karl með völd er samt alltaf Lesa meira
Kostnaður áramótaskaupsins sagður mun hærri en undanfarin ár – Hlutur RÚV 34 milljónir
EyjanKvikmyndamiðstöð endurgreiddi alls 12.6 milljónir króna til Republik, framleiðanda Áramótaskaupsins, samkvæmt tilkynningu á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Framleiðslufyrirtæki eiga rétt á að fá endurgreiddan kostnað upp að 25 prósentum hér á landi og greinir RÚV frá að þannig megi áætla að kostnaðurinn hafi verið um 50 milljónir, sem sé nokkuð hærri en undanfarin ár. Í fyrra Lesa meira