fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

María Birta dansaði með Neil Patrick Harris: „Aldrei leiðinlegur dagur í vinnunni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 11:00

María Birta. Mynd: DV/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir er um þessar mundir í Skotlandi og kemur fram í fullorðins gaman sirkus sýningunni Atomic Saloon Show. Eftir tæpa viku mun sýningin færast til Las Vegas og María Birta með.

Enginn annar en leikarinn Neil Patrick Harris var einn af áhorfendum sýningarinnar í gærkvöldi.

María Birta deilir mynd af sér ásamt hópnum og Neil Patrick Harris á Facebook.

„Ég dansaði við (eiginlega á haha) Neil Patrick Harris í gær. Aldrei leiðinlegur dagur í vinnunni,“ skrifar hún með myndinni.

Í samtali við DV segir hún að leikstjóri sýningarinnar, Cal McCrystal, hafi tekið eftir Neil Patrick í röðinni fyrir utan sýninguna.

„Það eru nokkur atriði í sýningunni þar sem við förum út í sal og leikum okkur aðeins með áhorfendum. Hann varð fyrir valinu í þetta skiptið,“ segir María Birta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“