fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 20:12

Hermansen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist vera ákveðið í því að fá inn markvörð áður en tímabilið hefst og er félagið orðað við ófáa þessa stundina.

Chelsea reyndi að fá Mike Maignan frá AC Milan án árangurs og er einnig talið sýna Emiliano Martinez, markverði Aston Villa, áhuga.

Samkvæmt Daily Mail er enn einn markvörðurinn á óskalista Chelsea en það er Mads Hermansen sem spilar með Leicester.

Hermansen hefur áhuga á að spila fyrir stærra lið í vetur en Leicester er í næst efstu deild á Englandi.

Þessi 24 ára gamli markvörður myndi líklega vera varamarkvörður Chelsea í vetur fyrir Spánverjann Robert Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband