fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

Svala og Gauti í hreiðurgerð í Hafnarfirði

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. apríl 2019 16:00

Nóg að gera hjá Svölu. Mynd: Saga Sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Svala Björgvins söngkona og Guðmundur Gauti Sigurðarson gullsmiður eru flutt í íbúð saman í Hafnarfirði. 

Athygli vakti þegar Svala leitaði á samfélagsmiðlum eftir íbúð, helst í Hafnarfirði, enda búa foreldrar hennar þar og Hafnarfjörður á góðri leið að verða mekka tónlistar á Íslandi.

Fókus tekur því áhættu á að ekki sé um aprílgabb að ræða og óskar parinu til hamingju með íbúðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Telur að heimsfrægt ömmubarn sitt ætti að verða næsti James Bond

Telur að heimsfrægt ömmubarn sitt ætti að verða næsti James Bond
Fókus
Í gær

Rakel María var í sambandi með Ingó Veðurguði í 6 ár – „Fékk taugaáfall og grét“ þegar hún las ásakanirnar

Rakel María var í sambandi með Ingó Veðurguði í 6 ár – „Fékk taugaáfall og grét“ þegar hún las ásakanirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karl Bretaprins komst í tilfinningalegt uppnám við að sjá barnabarn sitt í fyrsta sinn

Karl Bretaprins komst í tilfinningalegt uppnám við að sjá barnabarn sitt í fyrsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“