fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Mældist Samfylkingin með 16,8% fylgi, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 12,9% fylgi, rúmu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá mældust Vinstri-græn með 11,1% fylgi og Píratar með 11,0% fylgi.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,2%, samanborið við 39,0% í síðustu könnun.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 20,3% og mældist 20,0% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 16,8% og mældist 14,4% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 12,9% og mældist 14,3% í síðustu könnnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 11,1% og mældist 10,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 11,0% og mældist 11,8% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,5% og mældist 10,5% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,2% og mældist 8,3% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,1% og mældist 5,2% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,5% og mældist 4,0% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 1,5% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun