Mánudagur 18.nóvember 2019

Alþingi

Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið

Vilja ekki svara fyrirspurnum um mútugreiðslur né opna bókhaldið

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Í kjölfar umfjallana Kveiks og Stundarinnar um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu, hafa umræður um spillingu hér á landi verið áberandi. Hafa sumir fullyrt að stórútgerðin hafi mútað íslenskum stjórnmálamönnum og eru tengslin milli Samherja og Kristjáns Þórs Júlíssonar gjarnan nefnd í því samhengi, en Kristján var stjórnarformaður Samherja fyrir 19 árum síðan og er Lesa meira

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!!“

Eyjan
Fyrir 2 dögum

„HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ SAMHERJAMENN HAGI SÉR EINS OG ÞEIR EIGI BÖRN?!??!!! Helvítis andskotans „think of the children“ röksemdaleysisþvaður sem kemur frá þessum manni.“ Svo skrifar Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og deilir frétt Eyjunnar um grein Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, í Morgunblaðinu í dag. Þar fordæmir Gunnar Bragi fréttaflutning af Samherjamálinu, hann sé Lesa meira

Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“

Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fór mikinn á Facebook vegna breytingatillagna ríkisstjórnarinnar um veiðileyfagjöldin í gærkvöldi. Sagði hann að nú ættu skattgreiðendur að borga með útgerðinni, þar sem verið væri að lækka veiðileyfagjaldið um tvo milljarða. Sjá nánar: Ágúst er brjálaður:„Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“ Björn Leví Gunnarsson, Pírati og kollegi Ágústs Ólafar Lesa meira

Ágúst er brjálaður: „Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“

Ágúst er brjálaður: „Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósáttur við breytingartillögur ríkisstjórnarinnar á fjárlagafrumvarpinu sem kynntar voru í gærkvöldi. Í þeim felst lækkun á veiðileyfagjöldum sem nemur um tveimur milljörðum til viðbótar, en Ágúst segir suma þingmenn stjórnarflokkanna eflaust vilja tala sem minnst um þá staðreynd þar sem skattgreiðendur þurfi að borga með útgerðinni: „Ríkisstjórnin vill nú Lesa meira

Enn bætir Ratcliffe við sig jörðum – Nú talinn eiga 1.4% af Íslandi – Beðið eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar

Enn bætir Ratcliffe við sig jörðum – Nú talinn eiga 1.4% af Íslandi – Beðið eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Jim Ratcliffe, breski auðjöfurinn sem hefur keypt upp mikið landsvæði á Norðausturlandi, er nú talinn eiga um 1.4% jarða hér á landi. Í frétakýringaþættinum Kveik í gær kom fram að Ratcliffe ætti nú meirihluta í 30 jörðum, eða rúmlega tvöfalt meira en í ársbyrjun 2018. Þá er hann minnihlutaeigandi í níu jörðum og á veiðirétt Lesa meira

Logi að stela þrumunni frá Sjálfstæðisflokknum ? – „Hugsun sem við ættum að tileinka okkur“

Logi að stela þrumunni frá Sjálfstæðisflokknum ? – „Hugsun sem við ættum að tileinka okkur“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu hvers markmið er að lækka tryggingagjald og „auka rekstrarlegar ívilnanir“ fyrir smærri fyrirtæki. Hún felur einnig í sér að afnema þak á endurgreiðslur vegna nýsköpunar og þróunar, sem og að gera breytingar á skattalögum til að skapa hvata til fjárfestinga í nýsköpunarfyrirtækjum og einfalda regluverk. Hryggjarstykkið fái Lesa meira

Eru varaþingmennirnir Hjálmar og Þórarinn að koma eða fara ? Getur þú leyst gátuna ?

Eru varaþingmennirnir Hjálmar og Þórarinn að koma eða fara ? Getur þú leyst gátuna ?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Tilfærslur hafa orðið á þingmönnum og varaþingmönnum Framsóknarflokksins síðustu daga, eins og gerist og gengur. Þar fara mikinn varaþingmennirnir Hjálmar Bogi Hafliðason og Þórarinn Ingi Pétursson úr Norðausturkjördæmi. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, hendir að þessu gaman á Facebook-síðunni Algerlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar svo úr verður nokkurskonar gáta. Getur þú áttað þig á henni ? „Í Lesa meira

Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“

Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kjörtímabil ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er nú hálfnað. Á þessum tíma í fyrra hafði ríkisstjórnin lagt fram alls 31 stjórnarfrumvarp fyrir Alþingi. Í ár eru þau einungis 20 það sem af er. Það er þriðjungsfækkun. Við bætist að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera komin fram, ef Lesa meira

Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs

Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var kosin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 á dögunum en Ísland tekur þá við formennskunni af Svíþjóð. Næsta Norðurlandaráðsþing fer því fram í Reykjavík í lok október næsta árs. Oddný Harðardóttur var kosin varaforseti Norðurlandaráðs. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs er æðsta ákvörðunarvaldið milli hinna árlegu þinga. Forsætisnefndin stýrir og samræmir starf allra nefnda og ráða Lesa meira

Litlar breytingar á fylgi flokka

Litlar breytingar á fylgi flokka

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,3-1,4 prósentustig í Þjóðarpúlsi Gallup. Næstum 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vinstri græn, tæplega 12% Miðflokkinn, ríflega 10% Viðreisn, 9% Pírata, liðlega 8% Framsóknarflokkinn, nær 5% Flokk fólksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af