fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Alþingi

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Daníelsson segir stjórnarandstöðuna á Alþingi vannýtta auðlind og leggur til að ríkissjóður nýti sér gríðarlega tekjumöguleika sem þar felast og hreinlega „lottóvæði“ stjórnarandstöðuna. Í grein sinni segir Jón stjórnarandstöðuna sýna aðdáunarvert úthald við að opna munninn og loka honum til skiptis.  „Það er hreint með ólíkindum að ríkissjóður skuli enn ekki farinn að nýta Lesa meira

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Eyjan
Í gær

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins fyrir suðvesturkjördæmi og fyrsti varaforseti Alþingis er þegar þetta er skrifað ræðukóngur á yfirstandandi þingi með ræðutíma upp á 21,9 klst. eða 1316,55 mínútur. Sjá einnig: Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir Mikið hefur verið rætt um málþóf á yfirstandandi þingi Lesa meira

Íslenskar vegabréfsáritanir sagðar hafa verið misnotaðar

Íslenskar vegabréfsáritanir sagðar hafa verið misnotaðar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Greint er frá því í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarp utanríkisráðherra til laga um vegabréfsáritanir að nokkuð sé um að sótt sé um vegabréfsáritanir til Íslands án þess þó að viðkomandi hafi hugsað sér að koma hingað til lands. Ætlunin sé fremur að nota áritunina til að komast til annarra landa á Schengen-svæðinu og Lesa meira

Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal

Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira

Degi nóg boðið: „Mín fyrsta og síðasta grein um vinnubrögð á Alþingi“

Degi nóg boðið: „Mín fyrsta og síðasta grein um vinnubrögð á Alþingi“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi borgarstjóri, segir að honum hafi alltaf leiðst greinar þingmanna um vinnubrögð á Alþingi og segir að þingmenn ættu að geta lagað verklag sitt í kyrrþey. „Nóg er af öðrum mik­il­væg­um og áhuga­verðum álita­efn­um sem eiga er­indi við þjóðina. En málþóf rýr­ir traust til Alþing­is,” segir Dagur í aðsendri Lesa meira

Sverrir Jónsson ráðinn skrifstofustjóri Alþingis

Sverrir Jónsson ráðinn skrifstofustjóri Alþingis

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sverrir Jónsson var í dag ráðinn skrifstofustjóri Alþingis. Sverrir tekur við embættinu 1. ágúst nk., en þá lætur núverandi skrifstofustjóri, Ragna Árnadóttir, af embætti. Sverrir var valinn úr hópi 20 umsækjenda en tveir drógu umsókn sína til baka í ráðningarferlinu, eins og segir í tilkynningu á vef þingsins. Sverrir Jónsson lauk BA-gráðu í hagfræði og Lesa meira

Þórunn greip inn í þegar læti urðu á Alþingi – „Forsætisráðherra er með orðið“

Þórunn greip inn í þegar læti urðu á Alþingi – „Forsætisráðherra er með orðið“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Til harðra orðaskipta kom í dag á Alþingi í óundibúnum fyrirspurnatíma á milli Ingibjargar Davíðsdóttur þingmanns Miðflokksins og Kristrúnar Frostadóttir forsætisráðherra. Spurði Ingibjörg Kristrúnu fjölda spurninga meðal annars hvort hún hefði sjálf gripið inn í mál Oscars Bocanegra en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt aðkomu Víðis Reynissonar þingmanns Samfylkingarinnar að því máli. Kristrún sagði að málið hefði Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki

EyjanFastir pennar
30.05.2025

Svarthöfði getur ekki annað en haft áhyggjur af andlegri heilsu stjórnarandstöðunnar og helstu fylgifiska hennar þessa dagana. Taugaveiklunin skín úr hverju andliti þingmanna stjórnarandstöðunnar í hvert sinn sem þeir koma í pontu Alþingis til að deila um keisarans skegg undir liðnum fundarstjórn forseta eða fárast yfir því að ekki aðeins sé það lýðheilsumál og plasttappar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

EyjanFastir pennar
23.05.2025

Umræðan um ástand þingmanna við þingstörf hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða á liðnum dögum. Einhverjir fjölmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi tilvonandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið aðframkomin af þreytu er hún brá sér í ræðustól þingsins á þriðjudagskvöld, að því er virðist samkvæmt liðsfyrirmælum til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að eyða Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Eyjan
07.05.2025

Það á aldrei að setja hlutina fram í bræði. Betra er að hugsa málin yfir og jafnvel skrifa bréf fyrir skúffuna þegar mann langar til að tjá sig. Á Alþingi er góður samstarfsandi og vinátta og traust þvert á flokka. Gott er að hafa í huga, þegar maður tjáir sig í þessu litla samfélagi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af