fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Alþingi

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Fréttir
16.01.2019

Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi ætluðu að halda Metoo-ráðstefnu á þingsetningardegi en henni hefur nú verið frestað. Framkvæmdastjórar flokkanna hafa unnið að skipulagningu fundarins undanfarið. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að Miðflokkurinn hafi ekki viljað taka þátt í ráðstefnunni að sinni. Því var ákveðið að fresta fundinum og reynt verður að fá alla Lesa meira

Ellert þurfti að fara á sjóinn til að drýgja þingfararkaupið – Var með Bjarna Ben skömmu fyrir brunann á Þingvöllum

Ellert þurfti að fara á sjóinn til að drýgja þingfararkaupið – Var með Bjarna Ben skömmu fyrir brunann á Þingvöllum

Eyjan
22.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Telur að Klaustursmálið geti gjörbylt íslenskum stjórnmálum

Telur að Klaustursmálið geti gjörbylt íslenskum stjórnmálum

Fréttir
03.12.2018

TV2 í Danmörku fjallaði um Klaustursmálið svokallaða í gær og fór yfir nokkur af helstu atriðum þess. Í umfjöllun stöðvarinnar kom fram að Margrét Þórhildur II Danadrottning og Lars Løkke Rasmusen hafi verið í Reykjavík á laugardaginn til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands. Á bak við við hátíðarbraginn Lesa meira

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Eyjan
02.12.2018

Hugtakið stjórnmálastétt er ekki gripið úr lausu lofti. Oft finnst okkur sem alþingismenn sitji í fílabeinsturni, aftengdir við þjóðfélagið og tuði um hluti sem skipti raunverulegt fólk litlu máli. Á meðan sitji stærri og alvarlegri mál á hakanum. Það verður hins vegar að hafa það í huga að þingmenn eru fólk af holdi og blóði. Lesa meira

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf

Eyjan
14.11.2018

Eins og hefur komið fram í fréttum í vikunni ætlar Alþingi að fjölga aðstoðarmönnum þingflokka um 17 en kostnaðurinn við þetta er á annað hundrað milljónir. Forystumenn flokkanna telja þetta nauðsynlegt til að styrkja Alþingi og starfsemi þingsins. Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er ekki sáttur við þetta og telur að hér sé um Lesa meira

Dýrustu og ódýrustu þingmennirnir

Dýrustu og ódýrustu þingmennirnir

Fréttir
28.10.2018

Konur á þingi eru dýrari en karlar. Þetta má sjá á útgefnum tölum um laun og aðrar kostnaðargreiðslur til alþingismanna fyrir fyrstu sjö mánuði ársins. Mikil umræða hefur verið um laun þingmanna og annarra embættismanna að undanförnu enda hafa þeir fengið ríflegri hækkanir en flestir aðrir launþegar og hefur það valdið töluverðri ólgu á vinnumarkaði. Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

22.09.2018

Um áramótin renna út kjarasamningar sem Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands skrifuðu undir í janúar árið 2016. Aðeins þeir sem hafa búið í helli undanfarna mánuði hafa ekki tekið eftir þeirri ólgu sem undir kraumar og er að brjótast upp á yfirborðið í launþegahreyfingunum. Hver hallarbyltingin hefur rekið aðra og nýju leiðtogarnir eru með blóðið Lesa meira

Dýrustu og ódýrustu þingmennirnir: Þingkonur mikið dýrari en karlar

Dýrustu og ódýrustu þingmennirnir: Þingkonur mikið dýrari en karlar

Eyjan
21.09.2018

Konur á þingi eru dýrari en karlar. Þetta má sjá á útgefnum tölum um laun og aðrar kostnaðargreiðslur til alþingismanna fyrir fyrstu sjö mánuði ársins. Mikil umræða hefur verið um laun þingmanna og annarra embættismanna að undanförnu enda hafa þeir fengið ríflegri hækkanir en flestir aðrir launþegar og hefur það valdið töluverðri ólgu á vinnumarkaði. Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Þingmenn heimtuðu geimsíma

TÍMAVÉLIN: Þingmenn heimtuðu geimsíma

Fókus
26.05.2018

Í októbermánuði árið 1996 háðu alþingismenn kjarabaráttu til að fá til afnota svokallaða geimsíma. Geimsímar voru þó ekki notaðir til þess að ná sambandi við framandi verur á öðrum plánetum, líkt og E.T. hafði í puttanum, heldur ósköp venjulegir GSM símar sem voru þá að ryðja sér til rúms. Geimsímar kostuðu á þeim tíma rúmlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af