fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Vilborg víkur af lista Miðflokksins og hættir í pólitík

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilborg Hanssen                        Mynd-midflokkurinn.is

Vilborg G. Hansen, landfræðingur og fasteignasali, sem skipaði 2. sæti lista Miðflokksins í Reykjavík, hefur sagt sig af listanum og er hætt afskiptum af pólitík. Þetta staðfesti hún við Eyjuna í dag, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Samkvæmt heimildum Eyjunnar var Vilborg beðin um að færa sig neðar á listann í kjölfar samskiptaörðugleika. Það þáði hún ekki, heldur vék af listanum og segist nú hætt í pólitík.

Samkvæmt Reyni Þór Guðmundssyni, formanns Miðflokksfélags Reykjavíkur, voru félagsmenn látnir vita af uppfærðum lista í lok mars en verið er að leggja lokahönd á 46 manna listann. Þá mun aðalfundur Miðflokksfélags Reykjavíkur verða haldinn næstkomandi laugardag, 14. apríl.

Samkvæmt nýja listanum færast þeir Baldur Borgþórsson og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson upp um eitt sæti, en Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, sem var áður í 6. sæti fer í það fjórða og heldur Jón Hjaltalín Magnússon 5. sætinu.

Sjá listann:

  1. Vigdís Hauksdóttir
  2. Baldur Borgþórsson
  3. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson
  4. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir
  5. Jón Hjaltalín Magnússon
  6. Viðar Freyr Guðmundsson
  7. Trausti Harðarson
  8. Kristin Jóna Grétarsdóttir
  9. Örn Bergmann Jónsson
  10.  Linda Jónsdóttir
  11. Steinunn Anna Baldvinsdóttir
  12. Guðrún Erna Þórhallsdóttir
  13. Jón Sigurðsson
  14. Eyjólfur Magnússon Scheving
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt