fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kosningar 2018

Sakar Dag og félaga um að dreifa lygum og óhróðri um Eyþór Arnalds á Facebook

Sakar Dag og félaga um að dreifa lygum og óhróðri um Eyþór Arnalds á Facebook

Eyjan
11.04.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra og félaga hans í Samfylkingunni komna í „Trump-stellingar“  gagnvart fjölmiðlum og „öðrum andstæðingum sínum“ í ljósi minnkandi fylgis, með því að dreifa áróðri og persónulegum árásum á Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins á Facebook: „Eftir því sem hallar meira undan fæti hjá Degi B. og félögum Lesa meira

Vilborg víkur af lista Miðflokksins og hættir í pólitík

Vilborg víkur af lista Miðflokksins og hættir í pólitík

Eyjan
11.04.2018

Vilborg G. Hansen, landfræðingur og fasteignasali, sem skipaði 2. sæti lista Miðflokksins í Reykjavík, hefur sagt sig af listanum og er hætt afskiptum af pólitík. Þetta staðfesti hún við Eyjuna í dag, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Eyjunnar var Vilborg beðin um að færa sig neðar á listann Lesa meira

Morgunblaðið gefur skolp í borgarstjóra

Morgunblaðið gefur skolp í borgarstjóra

Eyjan
11.04.2018

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins tekur fráveitu á skolpi Reykjavíkurborgar fyrir í dag, en nokkur sóðaskapur hefur myndast í fjörunni við Ægissíðu undanfarið og bauð upplýsingafulltrúi Veitna fólki að koma og tíma ruslið með sér í kjölfar ábendinga um sóðaskapinn. Hann baðst síðar afsökunar á ummælunum. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins dregur Dag B. Eggertsson borgarstjóra til ábyrgðar og minnist skolpmálsins Lesa meira

Stofnfundur klofningsframboðs í Eyjum boðaður: „Íris er stór vinkill í þessu en hún er ekki sú eina“

Stofnfundur klofningsframboðs í Eyjum boðaður: „Íris er stór vinkill í þessu en hún er ekki sú eina“

Eyjan
11.04.2018

Boðað hefur verið til stofnfundar nýs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn. Er markmiðið sagt vera að „bæta samfélagið,“ Vestmannaeyjar séu góður staður til að búa á en alltaf sé hægt að „gera betur.“  Einn skipuleggjanda stofnfundarins, Leó Snær Sveinsson, segir við Morgunblaðið að „þung undiralda“ sé í Vestmannaeyjum. Framboðið hefur átt sér nokkurn aðdraganda, líkt Lesa meira

Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í meirihlutasamstarf ?

Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í meirihlutasamstarf ?

Eyjan
10.04.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, kemur með athyglisverða greiningu á nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag, þar sem fram kemur að meirihlutinn sé fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin mælast með 28 og 27 prósenta fylgi, fá 7 menn hvor flokkur. Styrmir segir könnunina vísbendingu um hversu erfitt geti orðið að mynda starfhæfan meirihluta: „Ný skoðanakönnun Lesa meira

Ríflegur rekstrarafgangur Hafnarfjarðarbæjar

Ríflegur rekstrarafgangur Hafnarfjarðarbæjar

Eyjan
10.04.2018

„Fjármálastaða Hafnarfjarðarkaupstaðar hefur styrkst umtalsvert á undanförnum árum. Þessi styrking kemur vel fram í ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2017,“ segir í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Þar kemur fram að rekstrarafgangur fyrir A- og B-hluta nam 1.326 milljónum króna og veltufé frá rekstri var 3.646 milljónir króna, sem samsvarar 14,4% af heildartekjum. „Þessi góða afkoma hefur leitt Lesa meira

Meirihlutinn heldur ekki í borginni

Meirihlutinn heldur ekki í borginni

Eyjan
10.04.2018

Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins sem gerð var í gær, kemur í ljós að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er falinn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur flokka með 28% fylgi og sjö menn, Samfylkingin er með 27% og sjö menn, og Píratar og Vinstri græn fá um 11% hvor um sig og tvo menn. Viðreisn fengi tæplega 8% og Lesa meira

Sóley Tómasdóttir sver af sér kvennaframboð: „Ég er gerð að höfuðpaur“

Sóley Tómasdóttir sver af sér kvennaframboð: „Ég er gerð að höfuðpaur“

Eyjan
09.04.2018

Í gær barst tilkynning þess efnis að breiðfylking kvenna hafi hist í gær og ákveðið að bjóða fram kvennalista í borgarstjórnarkosningum, þar sem femínísk málefni yrðu sett á oddinn. Ekki kom fram hvaða konur stæðu á bakvið framboðið, en í tilkynningunni er vísað til baráttufundar kvenna í október síðastliðnum á Hótel Sögu, sem hafi orðið Lesa meira

Stefán leiðir lista Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði

Stefán leiðir lista Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði

Eyjan
09.04.2018

Framsóknarfélag Héraðs og Borgarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Fljótsdalshéraði. Uppstillingarnefnd félagsins kynnti tillögu sína að 18 manna framboðslista á fundinum og var tillagan samþykkt einróma. Þetta kemur fram í tilkynningu: Bæjarfulltrúarnir Stefán Bogi Sveinsson og Gunnhildur Ingvarsdóttir skipa tvö efstu sæti listans. Þriðja sætið skipar Guðfinna Harpa Árnadóttir, Lesa meira

Jens Garðar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð

Jens Garðar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð

Eyjan
05.04.2018

Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 26. maí næstkomandi. Jens Garðar Helgason, núverandi oddviti flokksins og formaður bæjarráðs, skipar efsta sæti listans en Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá fulltrúa í núverandi bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Talsverð endurnýjun er á listanum frá því í kosningunum árið 2014. Konur eru í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af