fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 22:00

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefst á morgun og við höldum áfram að birta spá 433.is fyrir mótið.

Það er komið að þriðja sætinu og þar spáum við því að Valur standi í stað frá því í fyrra. Mikið gekk á að Hlíðarenda í vetur og bar þar hæst að Gylfi Þór Sigurðsson, besti leikmaður liðsins, fór í Víking. Fólk virðist setja minni pressu á Val í ár en ella og spurning hvort það hjálpi liðinu.

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Hrafnkell Freyr Ágústson, séfrfræðingur um Bestu deildina, hefur eftirfarandi að segja um Val:

3. sæti: ValurMér finnst eins og það sé hugsun á bak við hverja þeir eru að fá. Birkir Heimis er kominn aftur, Birgir Jakob, þeir fengu hafsent á fínum aldri í Markus Nakkim. Þeir eru að reyna að finna betra jafnvægi á hópnum sínum hvað aldurinn varðar. Það eru leikmenn eins og Orri Hrafn og Jakob Franz sem virðast vera í stærri hlutverkum en í fyrra. Ég er líka spenntur að sjá hvernig þeir mæta til leiks eftir að hafa misst sinn besta mann nokkuð skömmu fyrir mót. Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir, sérstaklega í leikinn gegn Víkingi, þá eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum. 

Lykilmaðurinn: Patrick PedersenÉg reyndi að láta mér detta eitthvað sniðugra í hug en það er bara hann.

Þarf að stíga upp: Ögmundur KristinssonHann var ekki góður eftir að hann kom inn í fyrra. Hann þarf að sýna sig og sanna aftur á Íslandi. Hann er ekkert eldgamall í markmannsárum. 

Ögmundur Kristinsson. Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu