fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefst á morgun og við höldum áfram að birta spá 433.is fyrir mótið.

Það er komið að níunda og tíunda sætinu, liðunum sem líklega ná naumlega bjarga sér frá falli.

Í tíunda sæti spáum við nýliðum Aftureldingar, sem komust upp í gegnum umspil Lengjudeildarinnar í annarri tilraun í fyrra.

Liðið hefur heillað með því að spila skemmtilegan bolta í Lengjudeildinni í nokkur ár og eru margir spenntir fyrir því að sjá lærisveinar Magnúsar Más Einarssonar í deild þeirra bestu.

Axel Óskar. Mynd: DV/KSJ

10. Afturelding
Lykilmaðurinn: Elmar Kári Enesson Cogic
Þarf að stíga upp: Axel Óskar Andrésson

Í níunda sæti spáum við bikarmeisturum KA, sem hafnaði í sjöunda sæti í fyrra en vann bikarinn og því á leið í Evrópukeppni í ár.

Liðið hefur misst menn eins og Daníel Hafsteinsson og Svein Margeir Hauksson í Víking og ekki styrkt stig nóg, þó fengið Færeyinginn Jóan Símun Edmundsson á ný.

9. KA
Lykilmaðurinn: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Þarf að stíga upp: Viðar Örn Kjartansson

Spá 433.is
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. KA
10. Afturelding
11. ÍBV
12. Vestri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi