fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA, stefnir á efri hlutann á komandi leiktíð í Bestu deildinni, og vonandi eitthvað hærra.

Jón Þór ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í gær, en þar var ÍA spáð 6. sæti, á sama stað og þeir enduðu sem nýliðar í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Þetta er staðurinn sem við viljum vera á að loknu hefðbundnu móti, þegar deildin skiptist. Við viljum vera þarna, í efri hlutanum. Við viljum vera í stöðu til að stokka markmiðin upp þá og vonandi horfa ofar í töfluna en þetta,“ sagði Jón Þór, sem er mjög sáttur við stöðuna á sínu liði.

„Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn, á hvaða stað liðið er. Undirbúningstímabilið hefur verið nokkuð frábrugðið undibúningstímabilinu í fyrra að því leyti að það hefur verið minna undir í þeim leikjum sem við höfum tekið þátt í núna því við fórum í úrslitaleiki í fyrra í þeim mótum sem við tókum þátt í.“

Ítarlega er rætt við Jón Þór í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
Hide picture