fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA, stefnir á efri hlutann á komandi leiktíð í Bestu deildinni, og vonandi eitthvað hærra.

Jón Þór ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í gær, en þar var ÍA spáð 6. sæti, á sama stað og þeir enduðu sem nýliðar í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Þetta er staðurinn sem við viljum vera á að loknu hefðbundnu móti, þegar deildin skiptist. Við viljum vera þarna, í efri hlutanum. Við viljum vera í stöðu til að stokka markmiðin upp þá og vonandi horfa ofar í töfluna en þetta,“ sagði Jón Þór, sem er mjög sáttur við stöðuna á sínu liði.

„Við erum mjög ánægðir með leikmannahópinn, á hvaða stað liðið er. Undirbúningstímabilið hefur verið nokkuð frábrugðið undibúningstímabilinu í fyrra að því leyti að það hefur verið minna undir í þeim leikjum sem við höfum tekið þátt í núna því við fórum í úrslitaleiki í fyrra í þeim mótum sem við tókum þátt í.“

Ítarlega er rætt við Jón Þór í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Í gær

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
Hide picture