fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Moise Kean er heldur óvænt orðaður við Arsenal í ítölskum miðlum í dag.

Kean, sem er 25 ára gamall, er að eiga frábært tímabil með Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Er hann kominn með 20 mörk í 34 leikjum í öllum keppnum.

Moise Kean.

Arsenal sárvantar framherja, eins og hefur sést á þessari leiktíð, og gæti Kean reynst flottur kostur.

Kean spilaði í ensku úrvalsdeildinni með Everton 2019-2020 en tókst ekki að heilla þar. Hefur hann einnig leikið fyrir lið á á borð við Juventus og Paris Saint-Germain.

Stærri nöfn hafa einnig verið orðuð við Skytturnar. Má þar helst nefna Alexander Isak, sem hefur farið á kostum með Newcastle á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Missir af EM