fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 15:50

Helgi Guðjónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við Víking og gildir hann nú út árið 2028.

Þetta eru gleðitíðindi fyrir Víkinga, en þessi 25 ára gamli framherji hefur verið liðinu mikilvægur í velgengni þess undanfarin ár. Hafði hann verið eitthvað orðaður við brottför en nú er ljóst að hann fer ekki neitt.

Helgi er alls kominn með 69 mörk í 214 leikjum fyrir Víking, en hann skoraði 11 mörk í Bestu deildinni í fyrra.

„Það er mikil ánægja með að Helgi sé búinn að framlengja við okkur. Hann hefur verið í lykilhlutverki frá því að okkar velgengni byrjaði. Helgi kemur að rúmlega 20 mörkum ár hvert og sé ég því ekkert til fyrirstöðu að það haldi áfram næstu 4 ár hið minnsta. Svo hefur hann líka sýnt það að hann getur leyst fleiri stöður heldur en fremst á vellinum og eykur það enn frekar mikilvægi hans fyrir Víking,“ er haft eftir Kára Árnasyni, yfirmanni knattspyrnumála hjá Víkingi á heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa