fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert til í því að Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, gæti farið til Bayern Munchen í sumar.

Miðvörðurinn öflugi hefur verið orðaður við Bayern undanfarið en samkvæmt Sky í Þýskalandi er ekkert til í því að félagið hafi sýnt honum áhuga eða spurst fyrir um hann.

Samningur Van Dijk við Liverpool rennur út í sumar og getur hann þá gengið burt frá Anfield frítt, skrifi hann ekki undir nýjan samning.

Það sama má segja um fleiri lykilmenn Liverpool, þá Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, sem einnig eru að renna út af samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“