fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 16:38

Jason Sudeikis hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að ný þáttaröð af Ted Lasso verður gefin út og mun Jason Sudeikis leika aðalhlutverkið á nýjan leik.

Þáttaröðin hefur verið í dágóðri pásu en henni var upphaflega slaufað 2023.

Sudeikis lék þar knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso sem er frá Bandaríkjunum og fékk óvænt tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Lasso þurfti að aðlagast bæði fótboltanum og Englandi en hann hafði gert það gott í amerískum fótbolta heima fyrir.

Nú er ný sería á leiðinni en hvenær hún kemur út er óljóst – talið er að Lasso muni að þessu sinni taka við kvennaliði á fyrsta sinn á ferlinum en það hefur þó ekki fengist staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við