fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

433
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashlyn Castro unnusta Jude Bellingham leikmanns Real Madrid þarf að venjast sviðsljósinu nokkuð hratt þrátt fyrir að hafa verið þekkt fyrir.

Eftir að samband hennar við Bellingham fór í sviðsljósið eru erlendir fréttamiðlar mikið að fjalla um hana.

Þetta hefur orðið til þess að netverjar eru farnir að herja á hana og í gær fór allt á suðupunkt.

Einn aðili ákvað að falsa það að Castro hefði starfað sem vændiskona. „Allar þessar myndir eru teknar af mér og eru á Instagram, þetta eru ekki myndir sem enginn hefur séð,“ segir ljósmyndarinn sem tók myndirnar og eru notaðir á auglýsinguna um að Castro starfi sem vændiskona.

Netverjar herja einnig á það að Castro hafi átt marga kærasta á síðustu árum.

Áður en Castro, sem er 21 árs gömul, byrjaði með Bellingham var hún með körfuboltamanninum Terance Mann hjá LA Clippers. Kjaftasögur hafa verið á kreiki um að hún hafi farið að hitta Bellingham áður en sambandi þeirra lauk. Nú hefur Mann sjálfur hins vegar brugðist við því.

„Ég veit ekki af hverju allir eru á baki Ashlyn. Hún er flott og samband okkar gott. Við höfum ekki verið saman lengi og hún er að gera sitt. Leyfið henni það. 90 prósent af því sem ég sé um hana á netinu er rangt. Þetta er klikkað,“ sagði hann.

Hún er einnig sögð hafa verið með Michael B Jordan sem er leikari og LaMelo Ball sem einnig spilar í NBA deildinni líkt og Mann.

Þá á hún að hafa verið í sambandi með Lewis Hamilton sem var í Formúlu 1 og Jamie Foxx sem er þekktur leikari í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald