fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 11:00

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Karl Ingvarsson er mættur heim í FH. Félagaskipti hans voru staðfest á vef KSÍ í dag, hann hefur verið í Grindavík síðustu ár.

Einar Karl er 31 árs en samkvæmt heimildum 433.is hafði hann átt samtöl við nokkur félög áður en FH kom til sögunnar.

Einar Karl er uppalinn í FH en hann lék síðast með FH sumarið 2013 og er því mættur aftur eftir tólf ára fjarveru.

Hann hefur frá þeim tíma spilað með Val, Stjörnunni, Fjölni og Grindavík.

Einar Karl lék alla leiki með Grindavík í Lengjudeildinni í fyrra en vildi komast aftur í Bestu deildina og fær tækifærið hjá uppeldisfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö