fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand vill sjá félagið gefa Paul Pogba annan séns hjá félaginu.

Pogba er án félags, en Juventus rifti samningi hans í kjölfar þess að hann var dæmdur í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það bann var stytt og er Frakkanum frjálst að spila frá og með mars á þessu ári.

Pogba kom til United ungur að árum en yfirgaf félagið 2012 fyrir Juventus. Hann var svo keyptur aftur til United á um 90 milljónir punda 2016, áður en hann fór aftur frítt til Juventus 2022.

„Vonandi er hann að fara eitthvað. Hann hlýtur að finna lið. Ég vil sjá United leyfa honum að æfa og sjá hvað hann getur, koma sér í stand,“ segir Ferdinand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl