fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru sturlaðir af reiði eftir að það kom í ljós að félagið gat fengið Ollie Watkins framherja Aston Villa undir lok gluggans.

David Ornstein blaðamaður frá Athletic uppljóstrar því að Arsenal hefði getað fengið Watkins á 60 milljónir punda.

Arsenal gerði tilboð í Watkins en vildi ekki borga meira en 40 milljónir punda. Þetta vekur reiði stuðningsmanna Arsenal en öllum er ljóst að liðinu vantaði sóknarmann.

„Aston Villa gaf Arsenal tækifæri til að kaupa hann en þá var verðmiðinn 60 milljónir punda,“ segir Ornstein.

„Arsenal var ekki tilbúið í það fyrir 29 ára gamla framherjann. Arsenal vildi borga 40 milljónir pundad, Villa var ekki að grínast með verðmiðann. Villa setti þennan verðmiða til að allt kæmist í gegnum PSR og að félagið myndi ekki tapa á þessu.“

Af umræðunni á samfélagsmiðlum má greina að stuðningsmenn Arsenal eru brjálaðir út í forráðamenn Arsenal að hafa ekki klárað kaupin og borgað uppsett verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England