fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

U17 ára landsliðið mætir Kára

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið hóp til æfinga.

Hópurinn æfir og leikur leik gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar. Æfingin fer fram í Miðgarði í Garðabæ, en leikurinn á Akranesi.

Næsta verkefni liðsins á erlendri grundu er milliriðill í undankeppni EM 2025. Þar er Ísland í riðli með Belgíu, Írlandi og Póllandi, en leikið er í Póllandi dagana 19.-25. mars.

Hópurinn
Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Baldur Logi Brynjarsson – Keflavík
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Björgvin Brimi Andrésson – KR
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylkir
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Haukur Óli Jónsson – Fjölnir
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Karan Gurung – Leiknir R.
Ketill Orri Ketilsson – FH
Maríus Warén – Breiðablik
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær