fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

U17 ára landsliðið mætir Kára

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið hóp til æfinga.

Hópurinn æfir og leikur leik gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar. Æfingin fer fram í Miðgarði í Garðabæ, en leikurinn á Akranesi.

Næsta verkefni liðsins á erlendri grundu er milliriðill í undankeppni EM 2025. Þar er Ísland í riðli með Belgíu, Írlandi og Póllandi, en leikið er í Póllandi dagana 19.-25. mars.

Hópurinn
Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Baldur Logi Brynjarsson – Keflavík
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Björgvin Brimi Andrésson – KR
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylkir
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Haukur Óli Jónsson – Fjölnir
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Karan Gurung – Leiknir R.
Ketill Orri Ketilsson – FH
Maríus Warén – Breiðablik
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“