fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 11:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum liðsfélagi Viktor Gyokeres telur að framherjinn eftirsótti endi hjá Manchester United.

Ýtir þetta undir fréttir frá því um helgina, en Independent sagði að United væri líklegasti áfangastaður Svíans.

Gyokeres að eiga ótrúlegt tímabil, líkt og í fyrra, og er hann kominn með 29 mörk í 25 leikjum með Sporting í portúgölsku deildinni.

Sænski framherjinn hefur verið orðaður við stærri lið, þar á meðal Arsenal og Barcelona, en miðað við nýjustu fréttir er Old Trafford líklegasti áfangastaðurinn.

Glenn Murray, sem lék með Gyokeres hjá Brighton er Svíinn var ungur, er á sama máli.

„Mér finnst augljóst, með hans fyrrum stjóra þarna, að hann fari til United. Hann vill helsta fara til United,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum