fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace gæti ákveðið að selja varnarmanninn Marc Guehi aftur til Chelsea þar sem félagið mun græða meira ef hann snýr aftur heim.

Guehi er uppalinn hjá Chelsea og lék með liðinu í dágóðan tíma en hann er í dag orðaður við endurkomu á Stamford Bridge.

Chelsea vill hins vegar ekki borga 60 milljónir punda fyrir Guehi eftir að hafa selt leikmanninn fyrir 18 milljónir fyrir fjórum árum.

Chelsea fær hins vegar 20 prósent af næstu sölu leikmannsins og ef hann fer annað þá myndi Palace að öllum líkindum tapa peningum á sölunni.

Palace er að skoða það að selja Guehi aftur til Chelsea en það mun líklega ekki gerast þar til í sumarglugganum.

Chelsea myndi greiða hærri upphæð en önnur félög fyrir leikmanninn sem er enskur landsliðsmaður og á 18 mánuði eftir af sínum samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi