fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Auglýsing Google vekur gríðarlega athygli – Maðurinn sem tók mjög umdeilt skref fer á kostum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsing fyrir Google Pixel 9 símann hefur vakið mikla athygli, en þar fer fyrrum knattspyrnimaðurinn Sol Campbell með stórleik.

Campbell, sem er fimmtudugur í dag, er goðsögn hjá Arsenal. Hann gekk í raðir félagsins frá erkifjendunum í Tottenham í mjög umdeildum skiptum 2001. Átti hann eftir að verða Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari jafnoft með Arsenal.

Í auglýsingunni skýtur hann klárlega á Tottenham og segir fólki að hræðast ekki við að taka skrefið og skipta, um síma í þessu tilfelli, í janúar.

Auglýsingin hefur fengið mikið lof og má sjá hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England