fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vilja fá hann frítt í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho gæti farið frá Arsenal í þessum mánuði og er orðaður við Flamengo í Brasilíu í fjölmiðlum þar í landi.

Samningur Jorginho, sem er 33 ára gamall, hjá Arsenal rennur út næsta sumar og má hann þá fara frítt. Flamengo vill hins vegar fá hann strax í þessum mánuði.

Miðjumaðurinn er ekki byrjunarliðsmaður á Emirates og vonast Flamengo til að Arsenal sé til í að losa hann af launaskrá og hleypa honum frítt til Brasilíu strax.

Flamengo mun samkvæmt fréttunum bjóða Jorginho þriggja ára samning í Brasilíu.

Jorginho gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í janúar 2023. Hann hefur átt glæstan feril, vann til að mynda Meistaradeildina með Chelsea og EM með ítalska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn