fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

433
Mánudaginn 23. desember 2024 08:46

Grace Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grace Jackson hefur sparkað kærastanum, knattspyrnumanninum Marcus Rashford, og mun snúa aftur í Love Island á nýju ári.

Þetta kemur fram í The Sun, en Rashford og Jackson höfðu verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði. Nú er því lokið.

Getty Images

„Grace áttaði sig á því að Marcus tók þessu sambandi ekki alvarlega svo hún hætti að fylgja honum á Instagram og sleit þessu,“ segir heimildamaður enska blaðsins meðal annars.

Það er óhætt að segja að það gangi ekkert allt of vel hjá Rashford þessa dagana. Ruben Amorim, nýr stjóri Manchester United, hefur kastað honum úr leikmannahópnum og þarf hann sennilega að finna sér nýja vinnuveitendur sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera