fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sér ekki beint eftir þeim ummælum sem hann lét falla um stjörnur Manchester United, Casemiro og Marcus Rashford.

Neville baunaði á báða aðila í landsleikjahlénu eftir að þeir gerðu sér ferð til Bandaríkjanna og sáust á meðal annars á körfuboltaleik.

Neville sá ástæðu til þess að biðjast afsökunar en aðeins á því að hann hafi ruglað saman New York og Portland.

,,Ummælin sem ég lét falla um Casemiro og Marcus Rashford og Bandaríkin, ég var bara að hugsa eins og leikmaður Manchester United,“ sagði Neville.

,,Þú færð nokkra daga í frí, félagið er í 13. sæti deildarinnar og þjálfarinn var að fá sparkið. Þetta er erfiður kafli á tímabilinu og nýr stjóri er að mæta inn.“

,,Ég sagði að ég hefði ekki valið ferð til Bandaríkjanna, ég náði einu röngu, þeir fóru til New York ekki Portland svo ég biðst afsökunar á því.“

,,Tímamismunurinn er hins vegar 5-6 klukkutímar og þeir ferðast í flugvél. Casemiro er 30 ára gamall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir