fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy ætlar sér að vera áfram búsettur á Englandi þar sem hann vill reyna að fá starf þar innan tíðar.

Nistelrooy hefur rætt við Coventry en það starf mun Frank Lampard fá.

Búist er við að Southampton, Wolves og Crystal Palace gætu farið í breytingar á næstu vikum.

Nistelrooy sannaði ágæti sitt í fjórum leikjum sem stjóri United áður en Ruben Amorim tók við.

Búist er við að Nistelrooy verði því á blaði hjá þeim félögum sem fara í breytingar og horfir hann í þessi þrjú störf samkvæmt fréttum dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram