fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Stjarna Manchester United miður sín í búningsklefanum – ,,Faðmaði hann og óskaði honum góðs bata“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 19:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er útlit fyrir það að Victor Lindelof muni ekki spila meira á árinu 2024.

Lindelof er leikmaður Manchester United en hann meiddist eftir 30 mínútur á dögunum í landsleik Svía við Slóvakíu.

Lindelof er 30 ára gamall og var meiddur á tá fyrr á þessu ári en hann hafði verið að stíga sín fyrstu skref eftir þau meiðsli.

Emil Holm, liðsfélagi Lindelof, segir að landi sinn hafi verið miður sín í búningsklefanum eftir leik.

,,Þetta er mjög sorgleg staða. Hann er nýbúinn að jafna sig af meiðslum og meiddist svo aftur – það var erfitt að horfa á,“ sagði Holm.

,,Hann var miður sín í búningsklefanum. Hann er mikilvægur í búningsklefanum og er fyrirliði liðsins. Ég faðmaði hann og óskaði honum góðs bata.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Í gær

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“