fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sást hella í sig í Svíþjóð á meðan landsliðið spilaði – ,,Má gera það sem hann vill“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, leikmaður Frakklands, hefur komið liðsfélaga sínum Kylian Mbappe til varnar.

Mbappe hefur verið á forsíðum blaða víða um Evrópu undanfarið eftir að hafa sést á skemmtistað í Stokkhólmi á meðan franska landsliðið spilaði við Ísrael í Þjóðadeildinni.

Fofana segir að leikmenn Frakklands séu lítið að pæla í þessum sögum og að Mbappe megi gera það sem hann vill svo lengi sem hann sé ekki í hóp.

,,Fólk má gera það sem það vill í þeirra frítíma, þetta er ekki eitthvað sem við höfum rætt um í hópnum,“ sagði Fofana.

,,Ég hafði ekki heyrt af þessari sögu. Hann má gera það sem hann vill; hann er frábær leikmaður og frábær atvinnumaður.“

,,Er verið að gera of mikið úr þessu? Ég veit það ekki. Hann er besti leikmaður Frakklands svo það er eðlilegt að það sé fjallað um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun