fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Havertz tekinn úr hópnum vegna meiðsla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 14:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, er að glíma við meiðsli en frá þessu er greint í dag.

Havertz spilaði með Arsenal gegn Southampton í gær en hann var á meðal markaskorara í 3-1 sigri.

Havertz var valinn í landsliðshóp Þýskalands fyrir komandi verkefni en hefur nú dregið sig úr hópnum.

Ástæðan eru hnémeiðsli en hversu alvarlega Havertz er meiddur er ekki ljóst að svo stöddu.

Það er langt í næsta leik Arsenal en liðið mætir Bournemouth þann 19. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig