fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þrjú stórlið eltast við Romero – Eitt enskt lið komið í baráttu um varnarmann Tottenahm

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Argentínu gæti það reynst ansi erfitt fyrir Tottenham að halda í miðvörðinn Cristian Romero næsta sumar.

TYC Sports í Argentínu segir að þrjú stórlið í Evrópu vilji kaupa miðvörðinn knáa.

Þar segir að forráðamenn Manchester United séu farnir að horfa til Romero sem hefur bætt leik sinn mikið hjá Tottenham.

Þá eru Real Madrid og PSG sögð hafa mikinn áhuga og eiga þau að hafa átt samtal við umboðsmann Romero.

Romero er sagður spenntur fyrir því að taka næsta skref á ferli sínum en hann hefur spilað afar vel síðasta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?