fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Skordýr í milljónatali leggja heilan bæ undir sig – Ótrúlegar myndir

Pressan
Fimmtudaginn 30. maí 2024 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að íbúar smábæjarins Elko í Nevada í Bandaríkjunum ekki sjö dagana sæla um þessar mundir vegna skordýra sem segja má að hafi lagt bæinn undir sig.

Skordýrin, svokallaðar mormónakrybbur, hafa verið á sveimi síðustu vikur og má segja að það sé árlegur viðburður að þær leggi bæinn undir sig. Krybburnar minna um margt á engisprettur og eru þær þekktar á svæðum í vesturríkjum Bandaríkjanna.

Myndband sem íbúi einn í Elko birti á TikTok hefur vakið talsverða athygli en þar má sjá heilu veggina og gangstéttirnar undirlagðar af krybbum.

Það er ekki bara í Elko sem krybburnar hafa valdið vandræðum því í nærliggjandi sveitum hafa óhöpp orðið í umferðinni af völdum þeirra.

Í frétt News.co.au kemur fram að þegar krybburnar kremjast skilji þær eftir sig slepjukennda og illa lyktandi drullu sem getur valdið ökumönnum vandræðum. Þegar rignir verða aðstæðurnar enn varasamari.

@lillian_2000 Replying to @clay they really dont make much noise! Sometimes a slight chirp! Its moslty the smell of them once crushed… 🤢 #mormoncrickets ♬ original sound – Kyra Adams

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus