fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Af hverju var hann valinn í landsliðið? – ,,Engill og öllum líkar við hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur valið hóp liðsins sem mun spila á EM í Þýskalandi í sumar.

Ein ákvörðun Deschamps kom verulega á óvart en hann valdi miðjumanninn N’Golo Kante í hópinn.

Kante hefur ekki verið valinn í síðustu verkefni Frakklands en hann er 32 ára gamall og leikur í Sádi Arabíu.

Búist var við að Kante myndi ekki fá tækifæri á EM að þessu sinni en Deschamps hefur ákveðið að treysta á reynsluboltann.

Kante hefur glímt við þónokkur meiðsli undanfarin ár en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Leicester og svo Chelsea.

Deschamps hefur nú útskýrt af hverju hann ákvað að gefa Kante tækifærið á nýjan leik.

,,Hann hefur spilað heilt tímabil, svo sannarlega ekki í Evrópu en hann er búinn að ná sér að fullu líkamlega,“ sagði Deschamps.

,,Við getum rætt um deildina í Sádi Arabíu og styrk hennar en hann hefur spilað yfir 4000 mínútur á tímabilinu, það eru meira en 40 leikir. Hann er engill og öllum líkar við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“