fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 07:00

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon er ekki líklegur til þess að taka við Liverpool miðað við fréttir gærdagsins.

The Athletic segir frá þessu í gær en Amorim var um tíma talinn líklegastur til að taka við.

Athletic segir að Amorim sé mjög líklegur til þess að taka við West Ham en enska félagið hefur sýnt honum áhuga, samningur David Moyes rennur út í sumar.

Jamie Carragher telur þessar fréttir benda til þessa að Roberto de Zerbi þjálfari Brighton sé líklegastur til að taka við og bendir á nokkrar ástæður þess.

„Richard Hughes vildi De Zerbi til Bournemouth, hann hlýtur að vera líklegastur til að taka við ef þetta er satt,“ skrifar Carragher en Hughes var ráðinn í starf hjá Liverpool sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool á dögunum.

Hann bendir svo á að David Ornstein sé ekki oft að fara út með hluti sem standast ekki en hann skrifaði frétt The Athletic um Amorim.

Jurgen Klopp lætur af störfum hjá Liverpool í maí en hann vonast enn eftir því að vinna ensku úrvalsdeildina með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“