fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 3 – 2 Barcelona
0-1 Andreas Christensen(‘6)
1-1 Vinicius Junior(’18, víti)
1-2 Fermin Lopez(’69 )
2-2 Lucas Vazquez(’73)
3-2 Jude Bellingham(’90)

Real Madrid er í raun búið að tryggja sé meistaratitilinn á Spáni eftir leik við Barcelona í El Clasico í kvöld.

Jude Bellingham reyndist hetja Real en hann skoraði sigurmarkið á 91. mínútu seinni hálfleiks.

Leikurinn var nokkuð jafn og fjörugur en Real er nú með 11 stiga forskot á toppnum eftir 32 leiki.

Barcelona vildi þó meina að liðið hafi komist yfir á 28. mínútu er Lamine Yamal kom knettinum í netið.

Dómari leiksins ákváðu þó að boltinn væri ekki allur inni en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney