fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Pressan

Íbúar beðnir um að sjóða vatn og ástæðan er frekar ógeðfelld

Pressan
Miðvikudaginn 20. mars 2024 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Rochester í vesturhluta New York-ríkis í Bandaríkjunum hafa verið beðnir um að sjóða neysluvatnið í öryggisskyni. Ástæðan er sú að lík fullorðins karlmanns fannst í vatnsbóli bæjarins í gærmorgun.

Það voru starfsmenn sem voru við reglubundið eftirlit sem komu auga á lík mannsins, en ekki liggur fyrir hvort dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti.

Um leið og líkið uppgötvaðist var neysluvatnslögnin aftengd vatnsbólinu og verður vatnsbólið tæmt og hreinsað gaumgæfilega.

Ekki er talið að íbúum stafi hætta af vatninu en yfirvöld vilja fara að öllu með gát og hvetja íbúa til að sjóða vatnið í minnst eina mínútu áður en það er notað þar til tilkynnt verður um annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Í gær

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar