fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2024
Pressan

Þolinmæðin er á þrotum – Áfengisbann til að takast á við of mikinn fjölda ferðamanna

Pressan
Mánudaginn 13. maí 2024 08:30

Frá Mallorca. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að banna alla sölu áfengis frá klukkan 21.30 til 8 að morgni á svæðum þar sem „of mikill fjöldi ferðamanna“ er á Mallorka og Ibiza. Einnig er partýbátum bannað að sigla í innan við einnar sjómílu fjarlægð frá ákveðnum stöðum og mega ekki taka farþega þar eða setja farþega í land.

Sky News skýrir frá þessu og segir að þetta sé gert til að takast á við drukkna ferðamenn. Sala áfengis er nú algjörlega bönnuð í Llucmajor, Palma og Magaluf á Mallorca og San Antonio á Ibiza.

Talsmenn margra fyrirtækja gagnrýna bannið og segja að þetta muni aðeins verða til þess að ferðamenn færi sig um set og fari til nálægra svæða sem bannið nær ekki til.

Sektir við brotum á nýju reglunum geta verið á bilinu 750 til 1.500 evrur. Ef brot telst mjög alvarlegt, getur sektin verið á bilinu 1.500 til 3.000 evrur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er best að losna við mosa úr garðinum

Svona er best að losna við mosa úr garðinum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi