fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Pressan

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

Pressan
Þriðjudaginn 14. maí 2024 07:00

Dómsdagshvelfingin á Svalbarða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt sinn var þetta kallað „Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ en nú virðist hún kannski ekki svo klikkuð og gæti að sumra mati bjargað okkur ef til þriðju heimsstyrjaldarinnar kemur.

Það var fyrir um 20 árum sem Dr Cary Fowler og Dr Geoffrey Hawtin byrjuðu að hugsa um hvernig væri hægt að vernda mataruppsprettu heimsins.

Þeir fengu þá snilldarhugmynd að koma upp fræbanka sem væri staðsettur í fjallshlíð á Norðurheimskautssvæðinu.

Þeir fengu nýlega World Food Prize Laureates fyrir þessa hugmynd þeirra en á grunni hennar var fræbanka komið upp á Svalbarða og hefur hann verið nefndur „Dómsdagshvelfingin“. Fengu þeir 500.000 dollara í verðlaun frá Bandaríkjastjórn.

Hvelfingin var tekin í notkun 2008 og nú eru þar 1,25 milljónir fræja frá nær öllum ríkjum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Óeirðir og ringulreið í Leeds eftir afskipti félagsmálayfirvalda

Óeirðir og ringulreið í Leeds eftir afskipti félagsmálayfirvalda
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart