fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2024
Pressan

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

Pressan
Þriðjudaginn 14. maí 2024 07:00

Dómsdagshvelfingin á Svalbarða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt sinn var þetta kallað „Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ en nú virðist hún kannski ekki svo klikkuð og gæti að sumra mati bjargað okkur ef til þriðju heimsstyrjaldarinnar kemur.

Það var fyrir um 20 árum sem Dr Cary Fowler og Dr Geoffrey Hawtin byrjuðu að hugsa um hvernig væri hægt að vernda mataruppsprettu heimsins.

Þeir fengu þá snilldarhugmynd að koma upp fræbanka sem væri staðsettur í fjallshlíð á Norðurheimskautssvæðinu.

Þeir fengu nýlega World Food Prize Laureates fyrir þessa hugmynd þeirra en á grunni hennar var fræbanka komið upp á Svalbarða og hefur hann verið nefndur „Dómsdagshvelfingin“. Fengu þeir 500.000 dollara í verðlaun frá Bandaríkjastjórn.

Hvelfingin var tekin í notkun 2008 og nú eru þar 1,25 milljónir fræja frá nær öllum ríkjum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var myrt – Þegar hún tæmdi herbergið hennar uppgötvaði hún hver morðinginn var

Dóttir hennar var myrt – Þegar hún tæmdi herbergið hennar uppgötvaði hún hver morðinginn var
Pressan
Fyrir 4 dögum

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans